Minningagrein um Sigrnu Straumland fdd 1909

Hn Sigrn var yngst af systkinunum Litlu-Heii Mrdal og mir mn var elst. a er til mynd af afa og mmu sem tekin er fyrir ofan binn og sitja au ar brekkunni me brnin sn nu kringum sig. etta er falleg mynd. Strkarnir rr eru allir me blm jakkaboungunum. Stelpurnar hafa eflaust skreytt me sumarblmum svo eir kmu vel t ljsmynd. Sigrn, yndi eirra allra, er lklega nu ra gmul, falleg ltil stlka sem hjfrar sig upp a elstu systur sinni, er me slaufu hrinu og snyrtilegum sparikjl. etta er systirin sem mn kvejuor dag. Hn var mr svo drmt hn Sigrn, ekki aeins fyrir a hva hn var skemmtileg og orheppin, heldur lka fyrir a hva hl hn var og umvefjandi. g, sem hafi misst mur mna ung, stti til hennar fjrsj minninganna, til a f sem skrasta mynd af mmmu gegnum augu systur hennar. Hn var langskrpust af okkur systkinunum hn Silla, og ljelsk var hn. Hn fr me utanbkar ll ljin hans Steingrms Thorsteinssonar. Og ef eitthva bjtai hj okkur systkinunum, var hn vs me a vitna Steingrm okkur til huggunar. Hn vitnai Steingrm egar slin mn var svo brotin, eftir missi Andrsar eiginmanns mns, sagi Sigrn. Vi fengum svo f r samvistum okkar hr jrunni, etta er ekki rttltt, kveinai yngsta systirin, og hjfrai sig fang eirrar elstu. Hn heyri systur sna segja lkt og gegnum mu sorgarinnar: sorgarhafs botni sannleiksperlan skn, ann sjinn mttu kafa, ef hn skal vera n. S yngri snkti: g vil enga sannleiksperlu, g vil bara hann, og hndina hans. Eldri systirin strauk hri hennar og fr a minna hana hamingjudagana sem enginn gti teki fr henni. Sigrn hafi komi til hennar nokkrum rum ur og tra henni fyrir st sinni Andrsi Straumland. Hann var nokku eldri en hn, frskilinn, sem tti mikill ljur ri flks daga og a versta var a hann var kommnisti. Og g veit alveg hva tlar a segja nna, rtt eins og allir hinir - - - , sem allt veist Sigrn mn, sagi eldri systirin, hltur a vita a mr finnst a ef elskar ennan mann, eigir a giftast honum. Og svo var auvita vitna Steingrm: st er raust sem bergmls jafnan biur. Og a arf ekkert a orlengja a. Vi Andrs giftum okkur stofunni Laugavegi tv afangadag og a voru drlegustu jl sem g hef lifa, sagi hn frnka mn og tk um hnd mna. Og pabbi inn og mamma hfu lag v a bja okkur til sn mat og greia okkur ngiftu hjnunum leiina n ess a okkur yrfti nokkurn htt a sva ftkt okkar.

g frtti annarsstaar fr a egar mir mn l fyrir dauanum, hafi systurnar fr Litlu-Heii, sem flestar voru hjkrunarmenntaar, skipst a vaka yfir systur sinni banasnginni. Sigrn, sem tti nfdda litla dttur, hjalai vi sna deyjandi systur um dtturina drlegu. Svo mamma hafi tt a spyrja hana hvort hn tlai ekki a lta skra barni. Nei, a geri g ekki, sagi yngri systirin. Vi Andrs erum kommnistar og viljum ekkert me kirkju og presta gera. mamma a hafa teki um hnd systur sinnar og sagt: neitar mr ekki um sustu bn mna a lta skra litlu stlkuna na. Og tffarinn skemmtilegi hn Sigrn frnka mn lt skra einkadttur sna yfir kistu mur minnar og gaf eim drgrip nafn elstu systur sinnar og mur. Og hn Sigurlaug Gurn sem n kveur heittelskaa mur sna, alla mna viringu og st, v enga hef g s reynast sinni mur jafn vel sem hn. Fegurra samband mur og dttur hef g ekki s. Mig langar a fara me henni Sillu Gunnu Heiardalinn fagra, ar sem systkinin nu voru alin upp, og rifja me henni upp allar sgurnar sem au sgu okkur r dalnum. egar au hpuust fyrir utan binn og horfu upp Fall en svo nefnist hlsinn sem lokar dalnum til vesturs og sst ar fyrst til mannafera dalinn. ar su au Gurnu mur sna koma r snum ljsmurferum og reiddi hn oft ltinn bggul fyrir framan sig. Var a nst yngsta barn sngurkonunnar sem hn hafi vitja. Hn vildi ltta undir ftku heimili og gefa unganum litla nmeti r vatninu svo hann fengi hraustlegan roa kinnarnar. a er g viss um a Himnum ar sem krleikurinn br er eins umhorfs og fegursta dal slandi. Og ar fr hn Sigrn a ra niur Falli Lottu hans afa og mttkunefndinni fyrir framan binn vera systkinin tta, foreldrar og Helga, vinnukonan Heii sem leyfi yngsta barninu a kra fyrir framan sig rminu og kenndi henni a fara me bnirnar snar.

Gurn smundsdttir.


Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband